Heim Keppnir Innanlandsmót 2026 Keppnir Innanlandsmót 2026 Höfundur Einar Guðmann - 16. október, 2025 Íslandsmót IFBB í fitness 2026 verður haldið 11. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Ekki liggur fyrir hvort haldið verði bikarmót að hausti. TENGDAR GREINARMEIRA FRÁ HÖFUNDI Myndband frá Íslandsmótinu í fitness 2025 Myndir og úrslit Íslandsmótsins í fitness 2025 Glæsilegt Íslandsmót í fitness um næstu helgi Alþjóðleg mót IFBB á árinu 2025 Úrslit Íslandsmótsins í fitness