50 keppendur stíga á svið í Hofi á Akureyri, laugardaginn 5. apríl.

Það stefnir í skemmtilegt mót um næstu helgi. Íslandsmótið í fitness fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á laugardaginn. Um 50 keppendur eru skráðir og við skoðun á keppendalistanum sést að það stefnir í spennandi mót. Þátttakan í fitnessflokkum karla og í vaxtarræktinni er góð og því má búast við háspennu þegar keppendur stíga á svið eftir margra mánaða undirbúning. Í módelfitness og wellness kvenna er sömuleiðis góð þátttaka.

Mótið fer fram laugardaginn 5. apríl og hefst klukkan 17:00.

Miðasala er hafin á MAK.is og hægt er að kaupa miða með því að smella hérna.

Keppendur á Íslandsmótinu í fitness

SPORTFITNESS
Aðalsteinn Kjartansson
Hilmar Elías Hermannsson
Hlynur Andri Hrafnsson
Hugi Ólafsson
Sverrir Bergmann Viktorsson
Aron Freyr Sigurðsson
Dagur Smári Sigvaldason
Daníel Máni Bjarkason

SPORTFITNESS UNGLINGAFL.
Dagur Smári Sigvaldason
Hilmar Elías Hermannsson

FITNESS KARLA UNGLINGAFL.
Armanas Norkus Remigijusson
Elías Dagur Hilmarsson
Erlingur Mark Bartels
Finnur Lipka Þormarsson
Tristan Ingi Magnússon
Úlfur Brúnó Scheving Thorsteinsson
Viktor Örn Vilmundsson

FITNESS KARLA
Armanas Norkus Remigijusson
Atli Hrafn Svöluson
Erlingur Mark Bartels
Hrannar Ingi Óttarsson
Hreinn Orri Hreinsson
Ísak Smári Geirsson
Sólon Ívar Símonarson
Úlfur Brúnó Scheving Thorsteinsson
Vignir Jóhannsson
Viktor Örn Vilmundsson

VAXTARRÆKT UNDIR 85 KG
David Nyombo Lukonge
Sveinn Gestur Tryggvason

VAXTARRÆKT YFIR 85 KG
Jón Gylfi Sigfússon
Theodór Már
Vilmar Valþórsson

FITNESS KVENNA
Thelma María Guðmundsdóttir
Hildigunnur Borga Gunnarsdóttir

FITNESS KVENNA 35 ÁRA +
Hildigunnur Borga Gunnarsdóttir

MÓDELFITNESS
Ágústa Natalía Gísladóttir
Berglind Adolfsdóttir
Dagmar Pálsdóttir
Kolbrún Eva Kristjánsdóttir
Alda Björk Eyjólfsdóttir
Borghildur Birta Einarsdóttir
Valentína Erla Hrefnudóttir
Vigdís Hervör

MÓDELFITNESS 35 ÁRA +
Ágústa Natalía Gísladóttir
Kolbrún Eva Kristjánsdóttir

WELLNESS
Andrea Brá Hlynsdóttir
Andrea Líf Ívarsdóttir
Hera Mist Halldórsdóttir