Keppt verður í fitness, módelfitness, wellness, sportfitness og vaxtarrækt á Bikarmóti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB) sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 25. nóvember kl 17:00. Miðasala fer fram á MAK.is og er miðaverð 3.500,- fyrir fullorðna en 1.500.- fyrir 12 ára og yngri.
Miðasala er hafin á mak.is
