Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Kreatín samhliða æfingum styrkir hjartað

Geta hjartans til að dæla blóði er mikilvægasti mælikvarðinn á líkamlega hreysti. Þolþjálfun ræðst af getu hjartans...

Hvað þarf að æfa mikið til að losna við bumbuna?

Lítil krúttleg bumba og björgunarhringur um miðjuna kann að fara sumum. Þegar árin líða dvína hins vegar...

Kaffi veitir vörn gegn lifrar- sjúkdómum

Margir hætta að drekka kaffi þegar ætlunin er að taka upp heilbrigðan lífsstíl. Orðspor þessa unaðsdrykkjar sveiflast...

Kviðfita og lágt testosterón eru oft samferða

Testósterón hormónið gegnir mikilvægu hlutverki í að byggja upp vöðva og heldur fitu í skefjum. Testósterón er...

Kjörþyngdarstuðullinn (BMI)er ekki nothæfur fyrir íþróttamenn

Kjörþyngdarstuðull (BMI) er formúla sem notaðuð er til að meta hlutföll þyngdar og hæðar sem gefur til...

Þungar lóðaæfingar hraða efnaskiptum í tvo daga

Ýmsir fræðingar halda því fram að styrktarþjálfun - lyftingar - hafi ekki sama gildi fyrir fitubrennslu og...

Hvort er betra að byrja á þrekæfingum eða styrktaræfingum?

Flestir óska sér að búa yfir hóflegum vöðvamassa og lítilli fitu. Ef þetta er markmiðið þarf að...

Sprengikraftur í æfingum brennir fleiri hitaeiningum

Byrjendur sem taka fyrstu skrefin í tækjasal eru ekki einungis að venja vöðva við átök. Taugakerfið fer...

Úrslit Íslandsmótsins í fitness

Um 50 keppendur stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram í Menningarhúsinu Hofi á...

50 keppendur á Íslandsmótinu í fitness

Um 50 keppendur eru skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn...

Skráning keppenda á Íslandsmót IFBB 2024

Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 20. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning...

Úrslit Bikarmótsins í fitness

Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB) fór fram í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 25. nóvember. Bikarmeistararnir voru sex talsins eftir...

Fitnessmót um næstu helgi á Akureyri

Keppt verður í fitness, módelfitness, wellness, sportfitness og vaxtarrækt á Bikarmóti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB) sem fer fram...

Innanlandsmót 2024

Íslandsmót IFBB í fitness 2024 verður haldið 20. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Ekki liggur fyrir...

Skráning keppenda á Bikarmót IFBB 2023

Bikarmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 25. nóvember í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning...