Þakka þér fyrir að sækja um að keppa erlendis. Þú færð tölvupóst innan skamms með umsókninni.
Vinsamlegast lestu um viðmiðanir um keppnisrétt sem er að finna á https://fitness.is/keppnisrettur-a-motum/ ef þú ert ekki búinn að því.
Dómaranefnd fjallar um umsóknir og áskilur sér rétt til að hafna eða samþykkja umsóknum óháð skilyrðum keppnisréttar. Fyrsta sæti á Íslandsmóti eða Bikarmóti gefur ekki sjálfkrafa keppnisrétt á erlendum mótum. Ennfremur áskilur dómaranefnd sér rétt til að hafna umsókn hafi umsækjandi brotið lög eða siðareglur IFBB. Sjá nánar grein um keppnisrétt.
Bestu kveðjur
Einar Guðmann, yfirdómari IFBB á Íslandi