Eftirfarandi er skráningareyðublað fyrir keppendur á Bikarmótinu í fitness, vaxtarrækt, módelfitness og sportfitness sem fram fer 20-21. nóvember í Háskólabíói. Einungis er heimilt að keppa í einum keppnisflokk og keppnishaldarar áskilja sér rétt til að sameina fámenna flokka.
Keppnisgjald er kr. 5000,-
- Fimmtudagur 19. nóvember: Innritun keppenda.
- Föstudagur 20. nóvember: Fitnessflokkar karla, sportfitness og vaxtarrækt
- Laugardagur 21. nóvember: Módelfitness og fitness kvenna
Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning ekki síðar en þriðjudaginn 3. nóvemmber. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540 og sendið kvittun á netfangið keppni@fitness.is.
Skráningu lýkur þriðjudaginn 3. nóvember. Skráðir keppendur gangast undir það að fara eftir reglum Alþjóðasambands líkamsræktarmanna – IFBB.
[skraning form-19]
Takk fyrir…