Heim Auglýsingar

Auglýsingar

Ef þú vilt ná til líkamsræktarfólks eru Fitnessfréttir rétti miðillinn

Sérstaða prentaðrar útgáfu Fitnessfrétta á íslenskum auglýsingamarkaði liggur í því að það er eina tímaritið sem dreift er ókeypis í allar æfingastöðvar landsins og hefur því mjög afmarkaðan markhóp. Fyrir auglýsendur er stór kostur að vita með vissu inn á hvaða markhóp auglýsingar fara.

Helstu upplýsingar:
Dreifing: Dreift ókeypis í allar æfingastöðvar á landinu
Upplag: 8.000 eintök
Útgáfa: Fjögur tölublöð á ári.
Sérstaða: Eina tímaritið sem fjallar um líkamsrækt.

Netfang auglýsinga: fitness (hjá) fitness.is

Útgáfuáætlun 2019

1.tölublað 15. febrúar 2019

2. tölublað 11. apríl 2019

3. tölublað 16. september 2019

4. tölublað 18. október 2019

Vefauglýsingar

Fitness.is er vel sóttur vefur af áhugafólki um líkamsrækt og heilsu. Hafið samband vegna fyrirspurna um verð og stærðir.