Site icon Fitness.is

Gervisætan fitar þegar til lengri tíma er litið

Algengt er að fólk drekki sykurlausa gos- eða svaladrykki í þeirri trú að þannig losni það við aukakílóin. Hollenskir vísindamenn hafa kynnt rannsóknir þess efnis að aspartam sem er líklega alengasta gervisætan hjálpar þér lítið við að losna við aukakílóin þegar upp er staðið. Rétt er að það eru færri hitaeiningar í vörum sem innihalda aspartam, en blóðsykurinn fellur þannig að þú neyðist til að borða aftur fljótlega og þegar horft er til lengri tíma skila hitaeiningarnar sér þar. 

Exit mobile version