Site icon Fitness.is

Tómatar og tómatsósa

Með tilkomu pizzuæðisins hefur neysla á tómatsósu aukist verulega á undanförnum árum. Það er gott að hugsa til þess að ýmislegt hefur bent til þess að tómatar hafi einhver verjandi áhrif gagnvart krabbameini. Ekki vita FF hversu mikið íslendingar borða af tómötum á ári en hið vestra borðar meðalmaðurinn 36 kíló á ári og þar af er helmingurinn í formi tómatsósu.

Exit mobile version