Það að léttast og þyngjast aftur sí og æ, getur haft ýmis neikvæð áhrif ef út í öfgar er farið og valdið sjúkdómum á borð við sykursýki og hjartasjúkdómum.Það nýjasta er að nú þykir sýnt fram á að þessi tilhneiging til að léttast og þyngjast á víxl, hefur slæm andleg áhrif á menn. Rannsókn á 500 körlum og konum sýndi fram á að fólk sem fer oft á sérfæði hefur minna sjálfsálit og er þunglyndara en fólk sem viðheldur líkamsþyngdinni.
Sveiflugjarnt mataræði og þunglyndi
