Site icon Fitness.is

Keppendalisti og dagskrá Íslandsmótsins í fitness

 

Íslandsmótið í fitness fer fram um páskana, fimmtudaginn (Skírdag) 29. mars í Háskólabíói. Að þessu sinni verður mótið haldið á einum degi. Forkeppni byrjar að morgni klukkan 10.00 og hápunkturinn er klukkan 17.00 þegar úrslitin hefjast. 

Alls eru 80 keppendur skráðir til keppni og má því búast við fjörugu móti.

Innritun og vigtun keppenda fer fram á miðvikudagskvöldinu og forsala miða er í Hreysti í Skeifunni frá mánudegi til miðvikudags. Miðaverð á úrslitin um kvöldið er kr. 3.500,- en skynsamlegt er að tryggja sér miða í Hreysti á þetta stærsta fitnessmót ársins.

Keppendalisti

Fitness karla
Guðmundur Örn Guðjónsson
Sigurjón Sigurjónsson

Fitness kvenna
Hilda Allansdóttir
Inga Hrönn Ásgeirsdóttir
Magnea G. Karlsdóttir
Bergrós Kristjánsdóttir

Fitness kvenna 35 ára +
Dögg Stefánsdóttir
Magnea G. Karlsdóttir
Hilda Allansdóttir
Bergrós Kristjánsdóttir

Módelfitness byrjendur
Vijona Salome
Lilja María Hjaltadóttir
Snjólaug Svala Grétarsdóttir
Magdalena Þórarinsdótir
Elva Rún Evertsdóttir
Eydís Ögn Guðmundsdóttir
Beata Helgadóttir
Elísa Dagmar Björgvinsdóttir
Karen Ósk Jónsdóttir
Kristín Helga Ólafsdóttir
Birta Sif Kristmannsdóttir
Birgitta Sif Jónsdóttir

Módelfitness unglinga
Vijona Salome
Eydís Ögn Guðmundsdóttir

Módelfitness -163
Lilja María Hjaltadóttir
Magdalena Þórarinsdótir
Ingibjörg Dóra Bjarnadóttir
Dagmar Pálsdóttir
Hjördís Þorsteinsdóttir

Módelfitness -168
Vijona Salome
Snjólaug Svala Grétarsdóttir
Karen Ósk Jónsdóttir
Svandís Erna Þórðardóttir
Beata Helgadóttir
Kristjana Huld Kristinsdóttir

Módelfitness +168
Ása Hulda Oddsdóttir
Stefanía Huld Evertsdóttir
Elva Rún Evertsdóttir
Elísa Dagmar Björgvinsdóttir
Kristín Helga Ólafsdóttir
Gerða Vaidasdóttir
Eva María Emilsdóttir
Ástrós S. Jóhannesdóttir
Birta Sif Kristmannsdóttir
Birgitta Sif Jónsdóttir
Erna Bergþórsdóttir
Gunnhildur Kjartansdóttir

Módelfitness 35 ára +
Magdalena Þórarinsdótir
Gréta Jóna Vignisdóttir
Vala Friðriksdóttir

Ólympíufitness kvenna
Alda Ósk Hauksdóttir

Wellness flokkur kvenna
María Rist Jónsdóttir
Rannveig Anna Jónsdóttir
Katrín Jónasdóttir
Hajar Anbari

Sportfitness karla unglingafl.
Daníel Tjörvi Hannesson
Elmar Ingi Guðlaugsson
Ognjen Petrovic

Sportfitness karla -178
Þröstur Hjálmarsson
Kristinn Ingólfsson
Daníel Tjörvi Hannesson
Przemyslaw Zmarsly
Chet pichet
Elmar Ingi Guðlaugsson
Sverrir Bergmann

Sportfitness karla +178
Tómas Aron Hallbjörnsson
Óskar Tryggvason
Guðjón Smári Guðmundsson
Torfi Hrafn Ólafsson
Ognjen Petrovic

Vaxtarrækt karla unglingafl.
Þormóður Bessi Kristjansson

Vaxtarrækt karla 40 ára +
Sigurkarl Aðalsteinsson

Vaxtarrækt karla undir 85 kg
Þorvaldur Ægir
Sigurkarl Aðalsteinsson
Gracjan Ostalak
Þormóður Bessi Kristjansson

Vaxtarrækt karla yfir 85 kg
Gunnar Stefán Pétursson
Björn Hansen
Helgi Bjarnason
Erling Proppé Sturluson

Keppendur sem eiga eftir að panta sér tíma hjá Heiðrúnu Sig í Spray-Tan geta gert það með því að smella HÉRNA.

Dagskrá

(Ath – dagskrá gæti breyst)

Exit mobile version