Site icon Fitness.is

Mysuprótín dregur meira úr matarlyst en sojaprótín

iStock_000016232826MediumMeð því að borða prótínríka fæðutegund eða bæta prótíni í máltíð minnkar matarlyst og þegar upp er staðið borðar fólk minna. Samkvæmt íranskri rannsókn hafði mest áhrif á matarlystina að borða 65 grömm af mysuprótíni hálftíma fyrir aðalmáltíð dagsins eða 60 grömm af sojaprótíni. Áhrifin voru meiri á mittismál, matarlyst, hitaeiningafjölda og líkamsþyngdarstuðul.  Rannsóknin sýndi að það breytir fæðuvenjum að borða prótín fyrir máltíð og að mysuprótín hafði meiri áhrif en sojaprótín.

Exit mobile version