Komnar eru 180 myndir frá Íslandsmótinu í fitness, 94 myndir frá Íslandsmótinu í módelfitness og 129 myndir frá Íslandsmótinu í vaxtarrækt. Hægt er að nálgast þær í myndasafninu með því að smella á tenglana hér að neðan, eða í myndasafninu sem er í valmynd hér vinstra megin.Myndirnar eru teknar af Gyðu Henningsdóttur og Einari Guðmann.
Myndir frá Fitnesshelginni 2008
