Ertu veik/ur fyrir kirsuberjum? Prófaðu að narta í súru tegundina. Kirsuberin sem við notum gjarnan ofan á rjómatertur geta minnkað líkurnar á hjartasjúkdómum um 20% ef þau eru borðuð reglulega samkvæmt rannsókn við Háskólann í Kaliforníu.
Kirsuber hafa óvænt áhrif
