Site icon Fitness.is

Keppendalisti og dagskrá Íslandsmótsins í fitness

Það stefnir í gott fitnessmót laugardaginn 6. nóvember í Hofi á Akureyri. 46 keppendur eru skráðir sem er nokkru meira en á Bikarmótinu 2019. Keppendur mæta í innritun klukkan 19:00 á föstudeginum 5. nóvember í World Class í Skólastíg og mótið hefst með stuttri forkeppni sem hefst klukkan 13:00 á laugardeginum. Úrslitin hefjast klukkan 18:00.

Miðaverð er 3.500, – á viðburðinn og gildir miðinn á bæði forkeppnina og úrslitin. Miðaverð fyrir 12 ára og yngri er 1.500,-

Miðasalan er hafin á mak.is

Fitness karla
Kristinn Orri Erlendsson
Þormóður Bessi Kristjansson
Vasile Daraban
Guðmundur Emil Jóhannsson

Fitness karla unglingafl (>23 ára á árinu)
Adrian Romanowski
Guðmundur Emil Jóhannsson

Fitness kvenna
Sigrún Mjöll Halldórsdóttir
Björg María Jónsdóttir

Módelfitness
Guðrún Gígja Aradóttir
Sandra Sif Ottadóttir
Ingibjörg Kristín Gestsdóttir
Elva Rún Kristjánsdóttir
Ana Markovic
Malín Agla Kristjánsdóttir
Margrét Kristín Karlsdóttir

Módelfitness 35 ára +
Ingibjörg Kristín Gestsdóttir
Ana Markovic

Módelfitness byrjendur
Guðrún Gígja Aradóttir
Karen Rut Sigurðardóttir
Malín Agla Kristjánsdóttir
Nína Margrét Halldórsdóttir
Sandra Sif Ottadóttir
Margrét Kristín Karlsdóttir

Módelfitness unglinga (>19 ára á árinu)
Nína Margrét Halldórsdóttir
Sandra Sif Ottadóttir

Wellness flokkur kvenna
Daníela Guðlaug Hanssen

Ólympíufitness kvenna
Alda Ósk Hauksdóttir

Sportfitness karla -178
Noah Ralph Byrne
Birgir Freyr Magnason
Jakob Ingason
Jorge pinto dos Santo

Sportfitness karla +178
Jón Gunnar Hreggviðsson
Eyþór Örn Víðisson
Brynjar Örn Birgisson
Sindri Þór Sigþórsson
Arnar Logi Gunnarsson
Bjarki Snær Bjarnason

Sportfitness karla unglingafl. (>19 ára á árinu)
Adrian Romanowski
Eyþór Örn Víðisson
Brynjar Örn Birgisson
Noah Ralph Byrne

Vaxtarrækt karla 40 ára +
David Nyombo Lukonge
Sigurkarl Aðalsteinsson

Vaxtarrækt karla
Vilmar Valþórsson
Gunnar Stefán Pétursson
David Nyombo Lukonge
Sigurkarl Aðalsteinsson

(Birt með fyrirvara um breytingar. Ábendingar sendist á keppni@fitness.is.)

Uppfært síðast 4. nóv. kl 09:23

Exit mobile version