Góð þátttaka er í flestum flokkum. Stóru tíðindin eru þau að allt stefnir í 21 keppanda í Sportfitness karla. Nú er ennfremur boðið upp á Ólympíufitness kvenna sem á enskunni kallast Women´s Physique. Fjórir keppendur eru í honum að þessu sinni sem er hóflega af stað farið. Þessi flokkur er á erlendum vettvangi orðinn einna vinsælasti flokkurinn og því má búast við að það eigi eftir að fjölga í honum hér á landi í framtíðinni. Dómforsendur í þessum flokki eru mitt á milli fitness kvenna og vaxtarræktar kvenna. Þetta er því flokkur sem hentar keppendum sem hafa ágætan vöðvamassa en eiga hinsvegar ekki heima í vaxtarrækt kvenna þar sem ekkert þak er á vöðvamassa. Vaxtarrækt kvenna er lögð af í Evrópu og víðast hvar er einungis keppt í vaxtarrækt kvenna á atvinnumannamótum.
Þegar keppendalistinn er skoðaður sést að miklir reynsluboltar eru á hverju strái.
Fitness karla
Elmar Þór Diego
Gauti Már Rúnarsson
Gunnar Sigurðsson
Hlynur Guðlaugsson
Ólafur Ragnar Ólafsson
GASMAN
Ómar Freyr Sævarsson
Smári Ívarsson
Kristjan Geir Jóhannesson
Fitness karla unglingafl (23 á árinu)
Björgvin Andri Garðarsson
Elvar Örn Ingason
Eyþór Ingólfsson Melsteð
Fjalar Örn Sigurðsson
Friðbjörn Bragi Hlynsson
Hjálmar Gauti Jónsson
Martin Meyer
Snæþór Ingi Jósepsson
Þorlákur Sigurbjörn Sigurjónsson
Bjarki Páll Pálsson
Kristján Þórður Þorvaldsson
Tadas Indriulis
Fitness kvenna -163
Ágústa Guðný Árnadóttir
Erla María Davíðsdóttir
Guðrún Hólmfríður Ólafsdóttir
Hafdís Björg Kristjánsdóttir
Helga Ólafsdóttir
Hrafnhildur Ýr Rafnsdóttir
Fitness kvenna +163
Anna Fedorowicz
Guðrún Snæbjört Þóroddsdóttir
Hallveig Karlsdóttir
Hugrún Árnadóttir
Rakel Dögg Sigurðardóttir
Sandra Ásgrímsdóttir
Viktoría Lýðsdóttir Hirst
Fitness kvenna 35 ára +
Kristjana Ösp Birgisdóttir
Magnea Guðbjörnsdóttir
Rósa Björg Guðlaugsdóttir
Sigurbjörg Arndal
Fitness kvenna ungl. (23 á árinu)
Ingiborg Jóhanna Kjerúlf
Kara Gautadóttir
Una Margrét Heimisdóttir
Ragnhildur Finnbogadóttir
Módelfitness kvenna -163
Andrea Sif Jónsdóttir
Eva Björg Daðadóttir
Eva Lind Fells Elíasdóttir
Eydís Hlín Arnarsdóttir
Eydís Sunna Ægisdóttir
Giedre Grigaraviciuté
Guðbjörg Yuriko Ogino
Guðrún Arndís Aradóttir
Heiðrún Stella Þorvaldsdóttir
Hjördís Þorsteinsdóttir
Ísabella Ósk Eyþórsdóttir
Karen Gunnarsdóttir
Klaudia Alicja Bech
Linda Sjöfn Jónsdóttir
Margrét Bjarney Flosadóttir
María Katrín
Ragney Líf Stefánsdóttir
Sandra Jónsdóttir
Steinunn Helga Björgólfsdóttir
Vigdís Aradóttir
Christel Ýr Johansen
Módelfitness kvenna -168
Dagmar Pálsdóttir
Hafrún Lilja Jakobsdóttir
Jóhanna Kristín Elfarsdóttir
Katrín Edda Þorsteinsdóttir
Kristjana Huld Kristinsdóttir
Louisa Hedemann
Petra Ingibjörg Eiríksdóttir
Rakel Ósk Orradóttir
Simona Macijauskaite
Rannveig Hildur Guðmundsdóttir
María Rún Sveinsdóttir
Kolbrún Siv Freysdottir
Módelfitness kvenna -171
Aníta Rós Aradóttir
Björk Bogadóttir
Halla Kristín Kristinsdóttir
Hanna Sif Hermannsdóttir
Karen Lind Thompson
Kristin Elisabet Gunnarsdottir
Magnea Gunnarsdóttir
Ólafía Kristjánsdóttir
Sarah Dröfn Björnsdóttir
Sara Vilhjálmsdóttir
Sigrún Morthens
Valdís Björg Hilmarsdóttir
Módelfitness kvenna +171
Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir
Erla Dögg Haraldsdóttir
Erla Úlfarsdóttir
Erna Arnardóttir
Gyða Hrönn Þorsteinsdóttir
Hildur Inga Magnadóttir
Jóhanna Jóhannesdóttir
Saga Björk Friðþjófsdóttir
Sandra Ýr Grétarsdóttir
Sóley Rut Jóhannsdóttir
Valdís Hrönn
Þóra Steina Jónsdóttir
Lilja Dís Smáradóttir
Sigrún Sigurpálsdóttir
Módelfitness kvenna 35 ára+
Erla Björk Jónsdóttir
Hilda Allansdóttir
Hólmdís Ben
Jóna Lovísa Jónsdóttir
Linda Björk Sigurðardóttir
Nadedza Nikita Rjabchuk
Módelfitness kvenna ungl. (16-18 á árinu).
Birta Hörn Guðmundsdóttir
Harpa Lind Þrastardóttir
Irma Ósk Jónsdóttir
Rakel Rós Friðriksdóttir
Sara Rut Snorradóttir
Sóldís Jónsdóttir
Valerija Rjabchuk
Hugrún linda björgvinsdóttir
Ólympíufitness kvenna
Hafdis Elsa Ásbergsdóttir
Elma Grettisdóttir
Hilda Elisabeth Guttormsdottir
Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir
Sportfitness karla
Guðjón Arnar Elíasson
Gunnar Már Magnússon
Haraldur Fossan Arnarsson
Hlynur Kristinn Rúnarsson
Hlynur Már jónsson
Jóhann Þór Friðgeirsson
Jón Ólafsson
Kristján Loftur Helgason
Már Valþórsson
Michal Wolodko
Mímir Nordquist
Nemanja Kospenda
Pétur Stanislav Karlsson
Sigfús Sigfússon
Stefán Freyr
Stefán Örn Guðmundsson
Sverrir Bergmann Viktorsson
Viktor Berg
Viktor Ingi Jónasson
Bjarmi Alexander Rósmansson
Haukur Víðisson
Sveinn Smári
Vaxtarr.unglingafl. karla (23 á árinu)
Gísli Þór Gíslason
Mark Bargamento
Svavar Ingvarsson
Guðmundur Halldór Karlsson
Vaxtarrækt karla 40 ára+
Sigurkarl Aðalsteinsson
Baldur Borgþórsson
Vaxtarr.karlar að og með 80 kg
David Alexander
Grettir Ólafsson
Júlíus Þór Sigurjónsson
Vaxtarr.karlar að og með 90 kg
Alfreð Pálsson
Anton Eyþór Rúnarsson
Gísli Örn Reynisson Schramm
Vaxtarr.karlar yfir 100 kg
Gunnar Vilhelmsson
Imad El Moubarik
Uppfært: 9.apríl kl 21.16 Búast má við að listinn verði uppfærður af og til eftir því sem beiðnir um breytingar á listanum berast. Ef einhvern vantar á listann eða eitthvað er við hann að athuga er best að senda tölvupóst á keppni@fitness.is
[box type=“info“] Keppendur – endilega verið duglegir við að deila listanum á Facebook og víðar. Við viljum endilega fá sem sem mesta athygli á mótið.[/box]