- Fólk þarf ekki að vera fangar erfðafræðinnar. Hægt er að breyta lífsstíl þannig að það hafi langvarandi áhrif á þyngdarstjórnun.
- Strangir megrunarkúrar virka afar sjaldan til langs tíma.
- Auknar æfingar auka heilbrigði óháð því hversu þungur viðkomandi er eða hversu mikið hann léttist.
- Forvarnir gegn offitu eru ævilangt ferli.
- Forvarnir gegn offitu barna verða að fela í sér aðkomu foreldra.
- Sum lyf geta stuðlað að léttingu en ekki má hætta töku þeirra ef ætlunin er að viðhalda léttingunni.
- Skurðaðgerðir á maga geta hjálpað þeim sem eru alvarlega offeitir til þess að léttast varanlega og draga þannig úr hættu gagnvart sykursýki og ótímabærum dauða.
(New England Journal of Medicine, 368: 446-454, 2013)