Búið er að vigta vaxtarræktarkeppendur sem keppa í íþróttahöllinni á morgun, 21. mars. Fjórir keppendur eru í -80, fimm í -90 og fjórir í -100. Auk þeirra er einn í unglingaflokki og tveir í 40 ára flokki og eldri.
Flokkar eftir vigtun

Búið er að vigta vaxtarræktarkeppendur sem keppa í íþróttahöllinni á morgun, 21. mars. Fjórir keppendur eru í -80, fimm í -90 og fjórir í -100. Auk þeirra er einn í unglingaflokki og tveir í 40 ára flokki og eldri.