Haldin verður fitnesskeppni á vegum IFBB í haust í Reykjavík. Keppt verður í formfitness kvenna og einnig verður keppt í karlaflokki. Keppnin í formfitness verður með hefðbundnu sniði þar sem keppendur koma fram í þremur lotum: svörtu bikini, sundbol og bikini að eigin vali. Einnig verður keppt í karlaflokki. Skráning mun fara fram á fitness.is og hægt er að fá frekari upplýsingar um keppnina með því að senda tölvupóst á ifbb@fitness.is.
Fitnesskeppni í haust í Reykjavík
