Íslandsmótið í fitness fer fram á Skírdag, fimmtudaginn 18. apríl í Háskólabíói. Dagskráin hefst með innritun og vigtun keppenda klukkan 10:00 um morguninn en mótið sjálft hefst klukkan 16:00.
Miðasala fer fram við innganginn í Háskólabíói og miðaverð er 2.500.- fyrir fullorðna en 1.000 fyrir börn. Er það lækkun um 30% frá miðaverði síðustu móta.
Ath: keppendur geta pantað sér tíma í Spray-Tan hjá Heiðrúnu Sigurðardóttur. Best er að hafa samband við hana í gegnum Spray-Tan Iceland síðuna á Facebook og panta tíma.
Keppendalisti
Fitness karla
Elmar Eysteinsson
Sportfitness karla
Sæmundur Freyr Erlendsson
Einar Bragi Jónsson
Halldór Heiðberg Stefánsson
Lukasz Milewski
Mikael Brune
Torfi Hrafn Ólafsson
Vaxtarrækt karla
Sigurkarl Adalsteinsson
David Nyombo Lukonge
Gunnar Stefán Pétursson
Fitness kvenna 35 ára +
Magnea Karlsdóttir
Fitness kvenna
Katrín Jónasdóttir
Magnea Karlsdóttir
Karen Lind Thompson
Módelfitness byrjendur
Friðgerður Sunna Sigurðardóttir
María kristjánsdóttir
Melkorka Torfadóttir
Nicole Abrahamsson
Módelfitness unglinga
María kristjansdóttir
Tanja Rún Freysdóttir
Módelfitness -163
Arna Lísa Ingimarsdóttir
Dagmar Pálsdóttir
María Kristjánsdóttir
Módelfitness -168
Friðgerður Sunna Sigurðardóttir
Nicole Abrahamsson
Tanja Rún Freysdóttir
Vijona Salome
Módelfitness +168
Ana Markovic
Helga Dóra Gunnarsdóttir
Ingibjörg Kristín Gestsdóttir
Melkorka Torfadóttir
Eva María Emilsdóttir
Módelfitness 35 ára +
Ana Markovic
Helga Dóra Gunnarsdóttir
Ingibjörg Kristín Gestsdóttir
Ólympíufitness kvenna
Alda Ósk Hauksdóttir
Wellness flokkur kvenna
Giedré Grigaraviciuté
Hajar Anbari
ingibjörg Marín Rúnarsdóttir