Hér á eftir er gróf dagskrá fyrir keppendur um Fitnesshelgina sem fram fer um Páskana á Akureyri. Athugið að dagskráin getur tekið breytingum.Fimmtudagur 20.00 Vigtun vaxtarræktarkeppenda Ef einhverjir keppendur komast ekki í vigtun á þessum tíma verður boðið upp á vigtun kl 10.00 á föstudagsmorgni. Mæting í kjallara Íþróttahallarinnar. Einungis verður hægt að mæta einu sinni í vigtun. Föstudagur 9.30 Fundur og innritun fyrir keppendur í módelfitness og vigtun fyrir keppendur í vaxtarrækt í Vaxtarræktinni í Íþróttahöllinni. Farið verður yfir gang keppninnar, reglur og dagskrá. 10.00 Módelfitness – mæting í myndatöku í ljósmyndaveri Heiðu- Teknar þrjár myndir í íþróttafatnaði, lituðu bikini og keppnis-sundbol. 13.00 Mæting vaxtarræktarkeppenda í Sjallann 14.00 Forkeppni Vaxtarrækt og Módelfitness Vaxtarrækt samanburður unglingar Vaxtarrækt samanburður í 85 kg flokki. Vaxtarrækt samanburður í 100 kg flokki. Vaxtarrækt samanburður + 40 Vaxtarrækt samanburður í 100 kg + flokki. 13.30 Mæting keppenda í Módelfitness í Sjallann 15.00 Forkeppni í Módelfitness samanburður svart bikini. Hlé 20.00 Úrslit Íslandsmótsins í vaxtarrækt og Módelfitness Röð keppnisflokka kynnt síðar Laugardagur 9.30 Vigtun og mæling keppenda í fitness, fundur og hindranabraut skoðuð. 11.30 Forkeppni í fitness Samanburður unglingar konur Svart bikiní Samanburður konur + 35 Samanburður konur Samanburður karlar unglingar Samanburður karlar Samanburður konur Ungl Sundbolur Samanburður konur + 35 Samanburður konur Upptog og Dífur Karla 17.30 Mæting keppenda í íþróttahöllina (Allir stundvísir) 18.00 Úrslitakeppni hefst Röð keppnisflokka kynnt síðar 21.00 Kvöldverður (Glæsilegt hlaðborð á góðu verði) og dansleikur. Nánar auglýst síðar.