Íslandsmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna – IFBB – var haldið í Menningarhúsinu Hofi, laugardaginn 29. apríl. Allt fremsta líkamsræktarfólk landsins steig þar á svið og sjá mátti marga nýja keppendur. Það einkenndi mótið að keppni í flestum flokkum var jöfn og allir keppendur mættu vel undirbúnir.
Rannveig Anna Jónsdóttir var valin íþróttamaður ársins. Rannveig náði frábærum árangri á erlendum mótum á síðastliðnu ári, þar á meðal heimsbikarmótinu sem haldið var í Santa Susanna á Spáni. Einnig varð Rannveig bæði Íslandsmeistari og Bikarmeistari.
Hægt er að skoða fleiri myndir í myndasafni fitness.is – ljósmyndari er Gyða Henningsdóttir.
Númer | Vaxtarrækt | Sæti |
20 | Dmytro Demchenko | 1 |
21 | Iaroslav Lekhterov | 2 |
Númer | Sportfitness byrjendaflokkur | |
2 | Barzan Abdulla Mohammed | 1 |
3 | Hassan Elías Labyad | 2 |
4 | Magnús Máni Edwards | 3 |
1 | Jón Þorri Hermannsson | 4 |
Númer | Sportfitness | Sæti |
11 | Ingimundur Vigfús Eiríksson | 1 |
12 | Barzan Abdulla Mohammed | 2 |
8 | Eggert Rafn Einarsson | 3 |
10 | Hassan Elías Labyad | 4 |
9 | Naji Asar | 5 |
7 | Phichet Khorchet | 6 |
6 | Magnús Máni Edwards | 7 |
13 | Jón Þorri Hermannsson | 8 |
Númer | Fitness karla unglingafl. | Sæti |
14 | Benoný Helgi Benonýsson | 1 |
15 | Kári Freyr Finnsson | 2 |
Númer | Fitness karla | Sæti |
16 | Benoný Helgi Benonýsson | 1 |
17 | Kristinn Orri Erlendsson | 2 |
18 | Kári Freyr Finnsson | 3 |
19 | Aron Freyr Sveinbjörnsson | 4 |
Númer | Wellness | Sæti |
23 | Mayer juliana sevillano | 1 |
22 | Ástrós Eir Sighvatsdóttir | 2 |
Númer | Módelfitness byrjendur | Sæti |
26 | Freyja Sól Kjartansdóttir | 1 |
24 | Anita Björk Svavarsdóttir | 2 |
30 | Ásdís María Þórisdóttir Rosa | 3 |
28 | Alma Dís Sigurbjörnsdóttir | 4 |
31 | Helena Ólöf Snorradóttir | 5 |
25 | Nadia Anna Róbertsdóttir | 6 |
27 | Gunnhildur Erla Þórisdóttir | 7 |
29 | Edda Ingibjörg Þórsdóttir | 8 |
Númer | Módelfitness unglinga | Sæti |
35 | Freyja Sól Kjartansdóttir | 1 |
33 | Anita Björk Svavarsdóttir | 2 |
32 | Ásdís María Þórisdóttir Rosa | 3 |
34 | Nadia Anna Róbertsdóttir | 4 |
Númer | Módelfitness 35 ára + | Sæti |
36 | Eva Karen Þórðardóttir | 1 |
Númer | Módelfitness | Sæti |
39 | Freyja Sól Kjartansdóttir | 1 |
45 | Anita Björk Svavarsdóttir | 2 |
43 | Ásdís María Þórisdóttir Rosa | 3 |
42 | Alma Dís Sigurbjörnsdóttir | 4 |
38 | Malín Agla Kristjánsdóttir | 5 |
40 | Helena Ólöf Snorradóttir | 6 |
41 | Eva Karen Þórðardóttir | 7 |
37 | Gunnhildur Erla Þórisdóttir | 8 |
44 | Edda Ingibjörg Þórsdóttir | 9 |
Rannveig Anna Jónsdóttir var valin íþróttamaður ársins. Rannveig náði frábærum árangri á erlendum mótum á síðastliðnu ári, þar á meðal heimsbikarmótinu sem haldið var í Santa Susanna á Spáni. Einnig varð Rannveig bæði Íslandsmeistari og Bikarmeistari.