Site icon Fitness.is

Úrslit Íslandsmótsins í fitness og vaxtarrækt

Íslandsmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna – IFBB – var haldið í Menningarhúsinu Hofi, laugardaginn 29. apríl. Allt fremsta líkamsræktarfólk landsins steig þar á svið og sjá mátti marga nýja keppendur. Það einkenndi mótið að keppni í flestum flokkum var jöfn og allir keppendur mættu vel undirbúnir.

Rannveig Anna Jónsdóttir var valin íþróttamaður ársins. Rannveig náði frábærum árangri á erlendum mótum á síðastliðnu ári, þar á meðal heimsbikarmótinu sem haldið var í Santa Susanna á Spáni. Einnig varð Rannveig bæði Íslandsmeistari og Bikarmeistari.

Hægt er að skoða fleiri myndir í myndasafni fitness.is – ljósmyndari er Gyða Henningsdóttir.

NúmerVaxtarræktSæti
20Dmytro Demchenko1
21Iaroslav Lekhterov2
NúmerSportfitness byrjendaflokkur
2Barzan Abdulla Mohammed1
3Hassan Elías Labyad2
4Magnús Máni Edwards3
1Jón Þorri Hermannsson4
NúmerSportfitnessSæti
11Ingimundur Vigfús Eiríksson1
12Barzan Abdulla Mohammed2
8Eggert Rafn Einarsson3
10Hassan Elías Labyad4
9Naji Asar5
7Phichet Khorchet6
6Magnús Máni Edwards7
13Jón Þorri Hermannsson8
NúmerFitness karla unglingafl.Sæti
14Benoný Helgi Benonýsson1
15Kári Freyr Finnsson2
NúmerFitness karlaSæti
16Benoný Helgi Benonýsson1
17Kristinn Orri Erlendsson2
18Kári Freyr Finnsson3
19Aron Freyr Sveinbjörnsson4
NúmerWellnessSæti
23Mayer juliana sevillano1
22Ástrós Eir Sighvatsdóttir2
NúmerMódelfitness byrjendurSæti
26Freyja Sól Kjartansdóttir1
24Anita Björk Svavarsdóttir2
30Ásdís María Þórisdóttir Rosa3
28Alma Dís Sigurbjörnsdóttir4
31Helena Ólöf Snorradóttir5
25Nadia Anna Róbertsdóttir6
27Gunnhildur Erla Þórisdóttir7
29Edda Ingibjörg Þórsdóttir8
NúmerMódelfitness unglingaSæti
35Freyja Sól Kjartansdóttir1
33Anita Björk Svavarsdóttir2
32Ásdís María Þórisdóttir Rosa3
34Nadia Anna Róbertsdóttir4
NúmerMódelfitness 35 ára +Sæti
36Eva Karen Þórðardóttir1
NúmerMódelfitnessSæti
39Freyja Sól Kjartansdóttir1
45Anita Björk Svavarsdóttir2
43Ásdís María Þórisdóttir Rosa3
42Alma Dís Sigurbjörnsdóttir4
38Malín Agla Kristjánsdóttir5
40Helena Ólöf Snorradóttir6
41Eva Karen Þórðardóttir7
37Gunnhildur Erla Þórisdóttir8
44Edda Ingibjörg Þórsdóttir9

Rannveig Anna Jónsdóttir var valin íþróttamaður ársins. Rannveig náði frábærum árangri á erlendum mótum á síðastliðnu ári, þar á meðal heimsbikarmótinu sem haldið var í Santa Susanna á Spáni. Einnig varð Rannveig bæði Íslandsmeistari og Bikarmeistari.

Exit mobile version