Sækja um keppnisleyfi á erlendu móti

Keppendur geta notað neðangreint form til að sækja um keppnisleyfi erlendis. Allar skráningar á erlend mót þurfa að fara í gegnum IFBB á Íslandi. Ath: greiða þarf kr. 7000,- í umsóknargjald. Gjaldið rennur upp í keppnisgjöld erlendis og fæst ekki endurgreitt sé hætt við keppni einhverra hluta vegna. Verði umsókn hafnað er gjaldið endurgreitt. Banki … Halda áfram að lesa: Sækja um keppnisleyfi á erlendu móti