Sumardaginn fyrsta, þann 21 apríl, kl 13.25 verður sýndur klukkustundar langur þáttur um fitnesshelgina sem fór fram um Páskana á Akureyri. Sjónvarpsþátturinn verður sýndur í Ríkissjónvarpinu og verður síðan endursýndur aftur innan skamms.
Sjónvarpsþáttur um fitnesshelgina
