Sigurður Gestsson og Kristín Kristjánsdóttir keppa um helgina á heimsmeistaramóti eldri en 35 ára í fitness og vaxtarrækt um helgina. Mótið fer fram í Antalia í Tyrklandi og vænta má úrslita á laugardagskvöldið.
Siggi og Kristín á HM í Tyrklandi um helgina
