Breskir vísindamenn sem endurskoðuðu rannsóknir með safngreiningaraðferðum ályktuðu að bætiefni byggð á rauðrófum lækki blóðþrýsting. Slagbilsþrýstingur (efri mörk) lækkaði um að meðaltali 4.4 mm Hg og lágbilsþrýstingur (efri mörk) lækkuðu um 1.1 mm Hg. Í öðrum rannsóknum hefur komið í ljós að rauðrófur eru mjög heppilegar til þess að bæta heilbrigði æða og auka þol.
(Journal Nutrition, 143: 818-826, 2013)