
Komnar eru myndir frá heimsmeistaramóti kvenna í fitness og vaxtarrækt hjá IFBB sambandinu sem haldið var í Santa Susanna 26-29. september 2003. Úrslit er að finna á ifbb.com. Myndirnar tók Einar Guðmann. Fleiri myndir eiga eftir að bætast í safnið, en látum þetta duga að sinni.
Fara í myndasafn