
Komnar eru myndir í myndasafnið frá Bikarmótinu í fitness sem fram fór 4. nóvember 2006 í Austurbæ. Ljósmyndari er Hákon Halldórsson. Áhugasamir geta haft samband við Hákon ef óskað er eftir því að fá myndir í prentupplausn með því að senda tölvupóst á konyak@internet.is
Hér er myndasafnið.