Í samtali við Sigurð Gestsson hjá Vaxtarræktinni á Akureyri kom fram að mikill keppnisáhugi sé í gangi á Akureyri. Alls eru 25 keppendur að stefna á Páskahelgina í bæði vaxtarrækt og fitness. Þetta er óvenju mikill fjöldi miðað við hversu langt er í mót ennþá og að þarna er um að ræða 25 keppendur frá einni æfingastöð.
Mikill keppnisáhugi
