Site icon Fitness.is

Margir íslenskir keppendur stefna á Oslo Grand Prix

Alls hafa 17 íslenskir keppendur skráð sig til keppni á Oslo Grand Prix fitness- og vaxtarræktarmótið sem fer fram 30. apríl. Þetta er líklega stærsti hópur sem hefur farið fyrir hönd Íslands til keppni.

Mótið er haldið helgina eftir íslandsmótið og kann sú tímasetning að vera skýringin á þessum mikla fjölda. 

Keppendurnir koma úr svo að segja öllum keppnisflokkum í vaxtarrækt og fitness. Þeir eru eftirtaldir:

Arnór Már Jakobsson

Arnþór Ásgrímsson

Ásdís Þorgilsdóttir

Björk Varðardóttir

Eva Lind Ómarsdóttir

Eva María Davíðsdóttir

Freyja Sigurðardóttir

Guðrún H. Ólafsdóttir

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir

Heiðrún Sigurðardóttir

Hilda Elisabeth Guttormsdóttir

Jakob Már Jónharðsson

Jóna Lovísa Jónsdóttir

Kristján Geir Jóhannesson

Rannveig Kramer

Sif Sveinsdóttir

Sigurkarl Aðalsteinsson

Hægt er að lesa um mótið og fylgjast með skráningum keppenda á heimasíðu mótsins sem er OsloGrandPrix.com en búist er við að keppendur verði í nágrenni við 80 þegar allt er komið.

Exit mobile version