Magnús Samúelsson margfaldur íslandsmeistari verður með pósunámskeið fyrir keppendur í fitness og vaxtarrækt fyrir Íslandsmótið um páskana. Námskeiðið er ætlað byrjendum og lengra komnum, konum og körlum. Námskeiðið byrjar um miðjan febrúar. Námskeiðið fer fram í salnum hjá Nordicaspa og kostar 10.000,- kr Ínnifaldir eru lágmark 6-8 tímar eða fleiri ef þörf er á.Farið verður yfir: Framkomu – Stöður – Pósur – Rútinu – Lit og annað sem getur bætt sviðsframkomu keppenda. Hafið samband við Magnús Samúelsson Simi.770-2022
Magnús Samúelsson heldur námskeið fyrir keppendur
