Laugardaginn 14. apríl fer fram Íslandsmótið í fitness í Íþróttahöllinni á Akureyri. Stefnir í hörkukeppni þar sem fjöldi keppenda er þar saman kominn og mörg ný andlit.Spennandi verður að fylgjast með keppninni ekki síst í ljósi þess að bæði í karla og kvennaflokki hefur orðið töluverð endurnýjun. Í karlaflokki eru margir nýjir keppendur og í kvennaflokki sömuleiðis. Það verður því stórum spurningum svarað á laugardagskvöldið í Íþróttahöllinni á Akureyri.
Fitness kvenna
Kristín Eva Sveinsdóttir
Harpa Kristín Sæmundsdóttir
Kristjana Ösp Birgisdóttir
Valdís Sylvía Sigurþórsdóttir
Arndís Thorarensen
Sólveig Thelma Einarsdóttir
Elín María Leósdóttir
Rakel Friðriksdóttir
Solveig Silfá Sveinsdóttir
Heiðrún Sigurðardóttir
Fitness kvenna 35 ára og eldri
Sigurbjörg Sigfúsdóttir
Kristín Kristjánsdóttir
Kristín Jóhannsdóttir
Írunn Ketilsdóttir
Anna Birna Sæmundsdóttir
Fitness kvenna unglingafl.
Lísbet Hannesdóttir
Ólöf Sigríður Magnúsdóttir
Jóhanna Klausen Gísladóttir
Lilja Hólm Jóhannsdóttir
Sunna Hlín Gunnlaugsdóttir
Guðrún Hólmfríður Ólafsdóttir
Ester Sturludóttir
Fitness karla
Þorsteinn Búi Harðarson
Hinrik Pálsson Þorsteinn
Óskar Benediktsson
Hjörtur Hjartarson
Páll Júlíus Kristinsson
Aðalsteinn Sigurkarlsson
Sverrir Vilhjálmur Hermannsson
Anton Eyþór Rúnarsson
Fitness karla 40+
Sigurkarl Aðalsteinsson
Gunnar Benediktsson
Fitness karla unglingafl.
Gunnar Smári Jónbjörnsson
Heiðar Ingi Heiðarsson
Valgeir Gauti Árnason