Site icon Fitness.is

Leiðbeiningar frá hinu opinbera um hollara fæði

Í byrjun þessa árs kom út sameiginleg skýrsla frá Heilbrigðis- og Landbúnaðarráðuneytum Bandaríkjanna þar sem fólki er ráðlagt að draga úr neyslu á sykri og mettuðum fitusýrum auk þess sem mælt er með að takmarka saltneyslu. Í skýrslunni er farið yfir helstu atriðin sem mælst er til að fólk taki tillit til.

(U.S Department of Health & Human Services, 7. janúar 2016)

Exit mobile version