Site icon Fitness.is

Keppnisdagskrá 2006

Árið 2006 hefur í för með sér ýmsa möguleika fyrir íslenska keppendur á erlendum vettvangi. Segja má að keppnistímabilið hefjist með íslandsmótinu í vaxtarrækt og fitness en í kjölfarið verða haldnar margar keppnir á vegum IFBB sambandsins sem íslenskir keppendur geta sótt.14. april. Íslandsmótið í vaxtarrækt og Módel fitness – Akureyri 15. apríl. Íslandsmótið í fitness Íþróttahöllinni – Akureyri 13. maí. Þrekmeistarinn Íþróttahöllinni – Akureyri 7. október. Þrekmeistarinn Íþróttahöllinni – Akureyri 4. nóvember. Fitness og Vaxtarrækt, Austurbæjarbíói.
22. apríl. Boosman Grand Prix Helsinki 29. 30. apríl Loaded Cup – Kaupmannahöfn 6. maí Oslo Grand Prix – Osló 5. 8. maí Evrópumót karla í vaxtarrækt. – Bratislava í Slóvakíu 19.- 22. maí Evrópumót kvenna í vaxtarrækt og fitness – Brasov í Rúmeníu 20. 21. maí Nutrition Outlet Grand Prix International – Västerås Október Norðurlandamót í fitness og vaxtarrækt – Svíþjóð 10 – 13. Nóvember Heimsmeistaramót unglinga og meistara. – Ítalíu 21. 25 sept Heimsmeistaramót kvenna í fitness og vax – Santa Susanna, Spáni 26. 30. okt. Heimsmeistaramót karla í vaxtarrækt – Ostrava, Tékklandi.

Exit mobile version