Site icon Fitness.is

Keppendalisti og dagskrá Íslandsmótsins í fitness

Íslandsmót IFBB í fitness 2023

Alls bárust 40 skráningar frá keppendum á Íslandsmótið í fitness og vaxtarrækt sem fer fram laugardaginn 29. apríl í Hofi á Akureyri. Fjölmennustu flokkarnir eru sportfitness og módelfitness en keppt er í öllum helstu keppnisgreinum Alþjóðasambands líkamsræktarmanna, IFBB.

Í vaxtarrækt mæta tveir gríðarlega öflugir keppendur sem báðir eru frá Úkraínu. Mögulega erum við að fara að sjá einhverja öflugustu vaxtarræktarmenn sem keppt hafa á Íslandi.

Mótið hefst klukkan 17:00 og áætlað er að því ljúki upp úr kl 19:00.

Miðasala er á Mak.is og miðaverð er kr. 3.500,-

Dagskrá Íslandsmótsins

10:00 Innritun keppenda

Mæting keppenda í vigtun og mælingu í Menningarhúsinu Hofi

Allir keppendur sem þarf að vigta eða hæðarmæla eru mældir/vigtaðir á keppnisskýlu. Mæling fer fram í bikíni í þeim flokkum þar sem það á við. Keppendur ættu að mæta í keppnisfatnaði innan undir fatnaði. Unglingar og byrjendur þurfa ekki að fara í hæðarmælingu en þurfa að mæta í og sýna keppnisfatnað. Skór eru einnig skoðaðir. Keppendur í flokkum sem þurfa tónlist koma með USB lykil með tónlist fyrir frjálsar stöður. Diskurinn/lykillinn þarf áður að vera vel merktur nafni keppanda og keppnisflokki.

16:00 – Húsið opnar fyrir keppendur

17:00 – Keppni hefst

Sportfitness byrjendaflokkurLota 1-2. I-ganga. Samanburður.
SportfitnessLota 1-2. I- ganga. Samanburður.
Fitness karla unglingaLota 1-2. Sjö skyldustöður og samanburður.
Fitness karlaLota 1-2. Sjö skyldustöður og samanburður.
VaxtarræktLota 1-2. Sjö skyldustöður og samanburður.
Fitness karla unglingaLota 3. Frjálsar stöður við tónlist. 60 sek.
Fitness karlaLota 3. Frjálsar stöður við tónlist. 60 sek.
VaxtarræktLota 3. Frjálsar stöður við tónlist. 60 sek.
Fitness kvennaLota 1-2. I ganga og samanburður.
Wellness kvennaLota 1-2. I ganga og samanburður.
Módelfitness byrjendurLota 1-2. I ganga og samanburður.
Módelfitness unglingaLota 1-2. I ganga og samanburður.
Módelfitness 35 ára +Lota 1-2. I ganga og samanburður.
MódelfitnessLota 1-2. I ganga og samanburður.
HLÉ – 20 MÍNÚTUR
Sportfitness byrjendaflokkurVerðlaunaafhending.
SportfitnessVerðlaunaafhending.
Fitness karla unglingaVerðlaunaafhending.
Fitness karlaVerðlaunaafhending.
VaxtarræktVerðlaunaafhending.
Fitness kvennaVerðlaunaafhending.
Wellness kvennaVerðlaunaafhending.
Módelfitness byrjendurVerðlaunaafhending.
Módelfitness unglingaVerðlaunaafhending.
Módelfitness 35 ára +Verðlaunaafhending.
MódelfitnessVerðlaunaafhending

Móti lokið

Birt með fyrirvara um breytingar á dagskrá.

Keppendalisti Íslandsmótsins í fitness 2023

Sportfitness byrjendaflokkur
Barzan Abdulla Mohammed
Jón Þorri Hermannsson
Magnús Máni Edwards

Sportfitness unglingaflokkur
Hassan Elías Labyad

Sportfitness
Ingimundur Vigfús Eiríksson
Magnús Máni Edwards
Phichet
Eggert rafn einarsson
Hassan Elías Labyad
Jón Þorri Hermannsson
Naji asar
Barzan Abdulla Mohammed

Fitness karla unglingafl.
Atli Hrafn Svöluson
Benoný Helgi Benonýsson
Kári Freyr Finnsson

Fitness karla
Aron Freyr Sveinbjörnsson
Atli Hrafn Svöluson
Benoný Helgi Benonýsson
Kári Freyr Finnsson

Vaxtarrækt
Dmytro Demchenko
Iaroslav Lekhterov

Wellness
Ástrós Eir Sighvatsdóttir
Mayer juliana sevillano

Módelfitness byrjendur
Alma Dís Sigurbjörnsdóttir
Anita Björk Svavarsdóttir
Ásdís María Þórisdóttir Rosa
Freyja Sól Kjartansdóttir
Gunnhildur Erla
Helena Ólöf Snorradóttir
Edda Ingibjörg Þórsdóttir

Módelfitness unglinga
Anita Björk Svavarsdóttir
Ásdís María Þórisdóttir Rosa
Nadia Anna Róbertsdóttir
Freyja Sól Kjartansdóttir

Módelfitness 35 ára +
Eva Karen Þórðardóttir

Módelfitness
Freyja Sól Kjartansdóttir
Anita Björk Svavarsdóttir
Alma Dís Sigurbjörnsdóttir
Helena Ólöf Snorradóttir
Gunnhildur Erla
Ásdís María Þórisdóttir Rosa
Edda Ingibjörg Þórsdóttir
Malín Agla Kristjánsdóttir

Uppfært 27. apríl kl 9:05

Exit mobile version