Site icon Fitness.is

Keppendalisti Íslandsmóts líkamsræktarmanna 2011

Alls eru 120 keppendur skráðir á Íslandsmót líkamsræktarmanna sem fer fram í Háskólabíói um páskana. Þessi fjöldi keppenda er 74% meiri en eldra þátttökumet frá 2009 þegar 69 keppendur tóku þátt í Íslandsmótinu á Akureyri. Mest er aukningin meðal kvenna, en sú breyting hefur orðið á fitnesskeppnum undanfarin þrjú ár að konur eru orðnar í meirihluta keppenda. Aukningin er mest í Módelfitness en sömuleiðis er fjölgun í öllum flokkum að vaxtarrækt undanskilinni.

Í fitnessflokkum kvenna eru 29 keppendur, í fitnessflokkum karla 21, í módelfitness 60 og vaxtarrækt 10.

Keppendalisti: (uppfært 20.apríl)

Fitness karla
Benedikt Bragason
Eiríkur Þórir Baldursson
Gauti Már Rúnarsson
Gísli Örn Reynisson
Gunnlaugur Víðir Guðmundsson
Jakob Már Jónharðsson
Ingvar Birgir Jónsson
Jóhann Þór Friðgeirsson
Kristján Geir Jóhannesson
Lárus Kristinn Jónsson
Valdimar Jón Sveinsson
Hjörtur Einarsson
 
Fitness karla unglingafl
Alexander Kjartansson
Arnór Már Jakobsson
Benedikt Arnar Bollason
Ferdinand Söebech Sigurðsson
Friðrik Ari Viðarsson
Guðmundur Andri Ólafsson
Saulius Genutis
Sverrir Guðmundur Harðarson
 
Fitness kvenna -163
Edda Ósk Tómasdóttir
Eva Lind Ómarsdóttir
Eva María Davíðsdóttir
Guðbjörg Hjartardóttir
Guðrún Hólmfríður Ólafsdóttir
Jóhanna Þórarinsdóttir
 
Fitness kvenna +163
Alla Runólfsdóttir
Björk Varðardóttir
Einhildur Ýr Gunnarsdóttir
Freyja Sigurðardóttir
Magdalena Ksepko
Rannveig Kramer
Selma Rut Sigurbjörnsdóttir
Sif Sveinsdóttir
 
Fitness kvenna 35 ára +
Berglind Guðmundsdóttir
Kristín Kristjánsdóttir
Steinunn Helgadóttir
Ásdís Þorgilsdóttir
 
Fitness kvenna unglingafl.
Andrea Rán Jóhannsdóttir
Dagný Pálsdóttir
Eva Rún Helgadóttir
Hafdís Elsa Ásbergsdóttir
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir
Tanía Björk Gísladóttir
Telma Rut Einarsdóttir
Una Margrét Heimisdóttir
 
Módelfitness kvenna, -167 sm
Anna S. Halldórsdóttir
Anna Þorsteinsdóttir
Arna Haraldsdóttir
Ása Dís Kristjánsdóttir
Auður Karlsdóttir
Brynja Vilhjálmsdóttir
Bylgja Dögg Sigurðardóttir
Dóra Sveinsdóttir
Elva Katrín Bergþórsdóttir
Emilía Agnes Þorsteinsdóttir
Eva Kristín Kristbjörnsdóttir
Guðný Ósk Hilmarsdóttir
Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir
Hildur Björk Jónsdóttir
Hildur Markúsdóttir
Kristbjörg Jónasdóttir
Kristín Ósk Jónsdóttir
Linda Guðrún Sigurðardóttir
Rannveig Hrund Ólafsdóttir
Svanhildur Sif Snorradóttir
Þórdís Stella Erlingsdóttir
Freyja Hrund Ingveldardóttir
 
Módelfitness kvenna, +167 sm
Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir
Alexandra Sif Nikulásdóttir
Dóra Sif Egilsdóttir
Eva Lind Höskuldsdóttir
Heiða Berta Guðmundsdóttir
Inga Björk Matthíasdóttir
Inga Lára Jónsdóttir
Inga María Eyjólfsdóttir
Íris Edda Heimisdóttir
Katrín Edda Þorsteinsdóttir
Kolbrún María Ingólfsdóttir
Kolbrún Tanja Eggertsdóttir
Nadezda (Nika) Rjabchuk
Sara Vilhjálmsdóttir
Snædís Ragnarsdóttir
Sonja Rut Alexandersdóttir
Sunneva Ósk Guðmundsdóttir
Telma Rut Tulinius
Unnur Kristín Óladóttir
Valgerður Guðrún Valsdóttir
Verna Sigurðardóttir
Vilborg Sigurþórsdóttir
 
Módelfitness kvenna, unglingafl
Aldís Rúna Þórisdóttir
Aðalheiður Maggý Pétursdóttir
Anna Valgerður Albertsdóttir
Bergrún Lind Jónasdóttir
Birna Björk Hölludóttir
Bryndís Elva Bjarnsdóttir
Magnea Gunnarsdóttir
Ragna Gréta Eiðsdóttir
Rakel Hlynsdóttir
Viktoría Pétursdóttir
Þórey Aðalsteinsdóttir
 
Vaxtarrækt
Svavar Smárason
Sigurkarl Aðalsteinsson
Anton Eyþór Rúnarsson
Magnús Bess Júlíusson
Árni Freyr Árnason
 
Vaxtarrækt kvenna
Hilda Elisabeth Guttormsdottir
Jóna Lovísa Jónsdóttir
Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir
 
Vaxtarrækt karla, unglingar
Hallgrímur Þór Katrínarson
Bjarmi Alexander Rósmannsson
 

Gera þarf ráð fyrir að þessi listi breytist lítillega fram að móti og allar ábendingar um villur eða keppendur sem vantar á listann eða er ofaukið – eru vel þegnar. Listanum verður þá breytt jafnóðum hér á fitness.is.

 

kv.

 

Einar Guðmann,

yfirdómari

einar@fitness.is

Exit mobile version