Site icon Fitness.is

Keppendalisti á Norðurlandamótinu í haust

Alls munu 23 keppendur keppa fyrir landsins hönd á Norðurlandamóti alþjóðasambands líkamsræktarmanna sem fer fram í Háskólabíói 19. október.Vaxtarrækt karla -80: Sæmundur Hildimundarson Vaxtarrækt karla -90: Svavar Már Einarsson, Valgeir Gauti Árnason Vaxtarrækt karla -100: Þór Harðarson, Magnús Bess Júlíusson, Garðar Ómarsson Fitness karla: Kristján Samúelsson, Jóhann Pétur Hilmarsson, Evert Víglundsson Íþróttafitness karla: Kristján Kröyer, Sigurkarl Aðalsteinsson, Arnar Grant Fitness kvenna: Guðrún H. Ólafsdóttir: Freyja Sigurðardóttir: Heiðrún Sigurðardóttir Íþróttafitness kvenna: Björk Varðardóttir, Elín María Leósdóttir, Elín Ösp Sigurðardóttir Vax 40+: Sigurður Gestsson, Guðmundur Bragason Fit 35+: Kristín Kristjánsdóttir, Rósa Björg Guðlaugsdóttir, Anna Bella Markúsdóttir Kv. Einar Guðmann

Exit mobile version