Site icon Fitness.is

Íþróttamaður ársins 2008 hjá Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna verður kynntur um helgina

Alls eru 12 keppendur í fitness, vaxtarrækt og á þrekmeistaranum tilnefndir til kjörs um íþróttamann ársins hjá Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna. Úrslit verða kynnt á laugardagskvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri. Eftirfarandi eru þeir sem hafa verið tilnefndir:Tilnefndir í stafrófsröð: Freyja Sigurðardóttir Guðmundur Bragason Guðrún Hólmfríður Hugrún Árnadóttir Kristín Kristjánsdóttir Kristján Krauer Kristján Samúelsson Kristjana Hildur Gunnarsdóttir Magnús Bess Sigurður Gestsson Sveinbjörn Sveinbjörnsson Þór Harðarsson 10 manna dómnefnd greiðir atkvæði um íþróttamann ársins. Úrslit eins og áður sagði á laugardagskvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri þar sem Íslandsmótið í fitness, vaxtarrækt og módelfitness fer fram.

Exit mobile version