Site icon Fitness.is

Ítarleg dagskrá fyrir keppendur um Fitnesshelgina 2007

Búið er að senda skráðum keppendum ítarlega dagskrá í tölvupósti ásamt öðrum upplýsingum.Dagskrána er hinsvegar líka að finna hérna á fitness.is á eftirfarandi slóð: https://fitness.is/index.php?name=Downloads&req=getit&lid=16 og hér fyrir neðan. Dagskrá keppenda Íslandsmótin í fitness, módelfitness og vaxtarrækt Íþróttahöllinni Akureyri og Sjallanum 6 og 7 apríl 2007 Ath: dagskráin gæti tekið breytingum. Fimmtudagur 21.00 Vigtun vaxtarræktarkeppenda Mæting stundvíslega í kjallara Íþróttahallarinnar. Koma með geisladisk með tónlist fyrir frjálsar stöður. Föstudagur 9.30 Fundur og innritun fyrir keppendur í módelfitness og fitnesskeppendur í flokki kvenna 35 ára og eldri í Vaxtarræktinni í Íþróttahöllinni. Farið verður yfir gang keppninnar, reglur og dagskrá. Allir keppendur í módelfitness og fitness kvenna 35 ára+ mæti. 12.00 Módelfitness mæting í myndatöku í ljósmyndaveri Heiðu Teknar myndir í íþróttafatnaði sem notaður er í fyrstu lotu. Keppendur mæti helst tilbúnir í myndatökuna. Ljósmyndaver Heiðu Óseyri 16 í Blikkrásarhúsinu við smábátahöfnina. 13.00 Mæting keppenda í Sjallann 14.00 Forkeppni Vaxtarrækt, Módelfitness og fitness kvenna 35 ára+ 1. Vaxtarrækt samanburður, unglingaflokkur 2. Vaxtarrækt samanburður í 80 kg flokki. 3. Vaxtarrækt samanburður í 90 kg flokki. 4. Vaxtarrækt samanburður, konur opinn flokkur 5. Vaxtarrækt samanburður í -100 kg flokki. 6. Vaxtarrækt samanburður + 40 ára flokkur. Klukkkan 15.00 7.Módelfitness samanburður svart bikini. 8. Fitness konur >35 ára samanburður svart bikini Hlé 20.00 Úrslitakvöld Sjallanum Íslandsmótið í vaxtarrækt, Íslandsmótið í módelfitness og Íslandsmót kvenna í fitness eldri en 35 ára. 1. Módelfitness innkoma í íþróttafatnaði 2. Frjáls stöðulota vaxtarrækt unglingaflokkur 3. Frjáls stöðulota vaxtarrækt 80 kg flokkur 4. Frjáls stöðulota vaxtarrækt 90 kg flokkur 5. Frjáls stöðulota vaxtarrækt – 100 kg flokkur. 6. Frjáls stöðulota vaxtarrækt – konur 7. Frjáls stöðulota vaxtarrækt >40 ára flokkur 8. Módelfitness samanburður litað bikini 9. Fitness konur >35 ára samanburður litað bikini 10. Skyldustöður vaxtarrækt unglingaflokkur 11. Skyldustöður vaxtarrækt 80 kg flokkur 12. Skyldustöður vaxtarrækt 90 kg flokkur 13. Skyldustöður vaxtarrækt 100 kg flokkur 14. Skyldustöður vaxtarrækt – konur 15. Skyldustöður vaxtarrækt >40 ára flokkur 16. Módelfitness samanburður á sundbolum 17. Fitness konur >35 ára samanburður á sundbolum 18. Úrslit vaxtarrækt unglingaflokkur 19. Úrslit vaxtarrækt 80 kg flokkur. 20. Úrslit vaxtarrækt 90 kg flokkur 21. Úrslit vaxtarrækt 100 kg flokkur 22. Úrslit vaxtarrækt konur 23. Úrslit vaxtarrækt >40 ára flokkur 24. Úrslit í módelfitness (sundbolur) 25. Úrslit í fitness kvenna 35 ára + 26. Úrslit heildarsigurvegara í vaxtarrækt (1 sæti:-80 kg, -90 kg, -100 kg, 40 ára+) Íslandsmótið í fitness 7. apríl 2007 – Íþróttahöllinni Laugardagur 9.30 Vigtun og mæling keppenda. Allir fitnesskeppendur mæti stundvíslega. 10.30 Forkeppni í fitness Samanburður konur unglingar (svart bikini) Samanburður konur < 164 sm (svart bikini) Samanburður konur > 164 sm (svart bikini) Samanburður karlar unglingar (4 snúningar og 7 skyldustöður) Samanburður karlar + 40 ára (4 snúningar og 7 skyldustöður) Samanburður karlar (4 snúningar og 7 skyldustöður) Samanburður konur unglingar (sundbolur) Samanburður konur < 164 sm (sundbolur) Samanburður konur > 164 sm (sundbolur) Upptog og dýfur Karla Hlé (Íslandsmótið í kraftlyftingum íþróttahöllinni) 17.30 Mæting keppenda í íþróttahöllina (Allir fitnesskeppendur) 18.00 Úrslitakeppni Íslandsmótsins í fitness Hindranabraut kvenna, Hindranabraut karla Stutt hlé Samanburður konur unglingar (sundbolur) Samanburður konur < 164 sm (sundbolur) Samanburður konur > 164 sm (sundbolur) Samanburður konur unglingar (litað bikini) Samanburður konur < 164 sm (litað bikini) Samanburður konur > 164 sm (litað bikini) Samanburður karlar unglingar (4 snúningar og 7 skyldustöður) Samanburður karlar + 40 ára (4 snúningar og 7 skyldustöður) Samanburður karlar (4 snúningar og 7 skyldustöður) Úrslit í unglingaflokki fitness kvenna Úrslit konur <164 sm flokki Úrslit konur >164 sm flokki Úrslit í unglingaflokki fitness karla Úrslit í + 40 ára flokki fitness karla Úrslit í fitnessflokki karla Úrslit og heildarkeppni kvenna (unglingafl 1 sæti, <164 og >164, 1. og 2. sæti.) Móti lokið.

Exit mobile version