EAS hefur birti úrslit í keppninni Líkami fyrir lífið sem staðið hefur um nokkurt skeið. Ingunn Björnsdóttir varð heildarsigurvegari keppninnar, en hún léttist um 15 kg og náði miklum framförum í líðan og lífsgæðum.
Sigurvegari karla var Hafþór Smári Sigmundsson sem léttist um 19,5 kg en sigurvegari kvenna varð Eva Dís Björgvinsdóttir sem léttist um 10,5 kg.
Ingunn Björnsdóttir heildarsigurvegari í átakinu Líkami fyrir lífið
