Við höfum lengi vitað að C-vítamín gegnir mikilvægu hlutverki fyrir ónæmiskerfið. Vísindamenn við Háskólann í Oregon hafa sömuleiðis komist að því að C-vítamín þjónar mikilvægu hlutverki fyrir góða sjón. Frumur í sjónhimnu augans þurfa nauðsynlega á C-vítamíni að halda til þess að starfa eðlilega. Frumurnar eru svipaðar og heilafrumur og því hafa áðurnefndir vísindamenn leitt að því lýkum að C-vítamín sé einnig mikilvægt fyrir heilann.
Heilbrigð augu
