Heimsmeistaramót kvenna í fitness fer fram helgina 22-23 sept í Santa Susanna á Spáni. Heiðrún Sigurðardóttir fer þangað til keppni um næstu helgi en hún hafnaði í 10. sæti á síðasta ári. Gott þykir að komast í 15 manna úrslit í ljósi þess hversu sterkt þetta mót er.Fitness.is mun því fylgjast með því hvernig henni gengur um helgina og miðla því til lesenda um helgina.
Heiðrún á heimsmeistarmóti um helgina
