Site icon Fitness.is

Glæsileg keppni í Háskólabíói um næstu helgi

PlakatReykjavikOpen2010Um 30 keppendur munu stíga á svið á laugardaginn klukkan 17.00 í Háskólabíói. Mætast þar flestir af bestu keppendunum sem voru að keppa um síðustu helgi á Íslandsmótinu auk nokkurra erlendra keppenda.Þetta er í fyrsta skipti sem svonefnt Reykjavík Grand Prix mót er haldið þar sem erlendum keppendum er gefinn kostur á að keppa. Ekki eru þeir þó margir þrátt fyrir ferðavænt efnahagsumhverfi fyrir þá á Íslandi í dag.>Bodybuilding Men -100 kg

Magnús Samúelsson
Lasse Pajunoja
Magnús Bess Júlíusson
Benjamín Þorgrímsson
 
Bodybuilding Men -90 kg
Alfreð Pálsson
Jari Stingl
Valgeir Gauti Árnason
 
Bodybuilding Women
Hilda E Guttormsdottir
 
Bodyfitness Women -163 cm
Kristín Jóhannsdóttir
Berglind Elìasdòttir
Eva Lind Ómarsdóttir
 
Bodyfitness Women +163 cm
Linda Jónsdóttir
Olga Ósk Ellertsdóttir
Einhildur Ýr Gunnarsdóttir
Rannveig Kramer
Erika Törrönen
Sara Henný Húnfjörð
 
Classic Bodybuilding Men -180 cm
Eyjólfur S Kristinsson
Gunnar Sigurðsson
 
Classic Bodybuilding Men +180 cm
Trausti Falkvard Antonsson
Adam Jónsson
Ólafur Örn Ólafsson
Kristján Kröyer
Kristján Geir Jóhannesson

 

Modelfitness Women

Helga Hilmarsdóttir

Íris Arna Geirsdóttir

Margrét Hulda Karlsdóttir

Telma Rut Einarsdóttir

Eyrún Linda Gunnarsdóttir

Ásdís Fjóla Svavarsdóttir

Svala Magnúsdóttir

Ragnhildur Finnbogadóttir

Enn er opið fyrir skráningu keppenda.

Vigtun og mæting keppenda er á föstudagskvöld í Háskólabíói klukkan 19.00.

Keppnin sjálf hefst stundvíslega klukkan 17.00 á laugardag.

Miðaverð er kr. 2.000,-

Föstudagur 9. apríl
 
Klukkan 19.00: Innritun í Háskólabíói – Salur 6, gengið inn bíómegin:
Allir keppendur mæti með keppnisfatnað meðferðis.
– Vigta þarf keppendur í fitness karla og vaxtarrækt (á keppnisskýlu) og þeir skila inn tónlist á geisladiski við frjálsa stöðulotu (merkja diskinn vel með nafni og flokki áður).
– Keppendur í fitnessflokkum kvenna sýni dómara keppnisfatnað og fara í hæðarmælingu.
– Keppendur í módelfitness þurfa eingöngu að sýna dómara keppnisfatnað. Keppt verður í einum flokki.
– Keppendur fá keppnisspjöld, en ath að greiða þarf kr. 2.000,- fyrir aðstoðarmann.

Laugardagur 10. apríl
 
17:00 Keppni hefst (Hús opnar klukkan 16.00)
 
1: Módelfitness, Round 1 – Módelround – sportswear
2: Classic Bodybuilding Men -180 cm, Round 1 – Comparisons and 7 compulsory poses
3. Classic Bodybuilding Men +180 cm, Round 1 – Comparisons and 7 compulsory poses
4: Bodyfitness women -163 cm, Round 1, black bikini
5: Bodyfitness women +163 cm, Round 1, black bikini
6: Módelfitness, Round 2, – two piece bikini
7: Bodyfitness women -163, Round 2, One-piece swimsuit
8: Bodyfitness women +163, Round 2, One-piece swimsuit
 
15 mínútna hlé           
 
9: Classic Bodybuilding Men -180 cm, Round 2, Freeposing, 60 seconds
10: Classic Bodybuilding Men +180 cm, Round 2, Freeposing, 60 seconds
11:Bodyfitness women -163 cm, Round 3, two-piece bikini, results
12:Bodyfitness women +163 cm, Round 3, two-piece bikini, results
13: Bodybuilding women, Round 1, Comparisons and 7 compulsory poses
14: Bodybuilding men -90 kg, Round 1, Comparisons and 7 compulsory poses
15: Bodybuilding men -100 kg, Round 1, Comparisons and 7 compulsory poses
16: Módelfitness, Round 3, One-piece swimsuit, results
17: Bodybuilding women, Round 2, Freeposing, 60 seconds
18: Bodybuilding men -90 kg, Round 2, Freeposing, 60 seconds
19: Bodybuilding men -100 kg, Round 2, Freeposing, 60 seconds
20: Classic BB Men -180 cm, Round 3 – Comparisons and 7 compulsory poses, results
21: Classic BB Men +180 cm, Round 3 – Comparisons and 7 compulsory poses, results
22: Bodybuilding women, Round 3, Comparisons and results
23: Bodybuilding men -90 kg, Round 3, Comparisons and results
24: Bodybuilding men -100 kg, Round 3, Comparisons and results
25: Owerall best poser, awards.
26: The End

Exit mobile version