Haldin verða tvö innanlandsmót á vegum IFBB alþjóðasambandsins í fitness á árinu 2020. Íslandsmótið fer alltaf fram um Páskana og Bikarmótið seint að hausti. Í ár verður Íslandsmótið haldið laugardaginn 11. apríl í Hofi á Akureyri og Bikarmótið verður haldið í nóvember. Staðsetning Bikarmótsins liggur ekki fyrir.
Íslandsmót IFBB 2020 (fellur niður)
- Hof Akureyri
- Laugardagur 11. apríl
- Innritun keppenda kl 10:00
- Úrslit kl 16:00.
- Skráning keppenda mun hefjast á fitness.is í febrúar.
Keppnisflokkar
Fitness kvenna unglingafl.
Fitness kvenna 35 ára +
Fitness kvenna -163
Fitness kvenna +163
Fitness karla unglingafl.
Fitness karla
Fitness karla 40 +
Sportfitness karla unglingafl.
Sportfitness karla -178
Sportfitness karla +178
Ólympíufitness kvenna
Vaxtarrækt karla 40 ára +
Vaxtarrækt karla unglingafl.
Vaxtarrækt karla undir 85 kg
Vaxtarrækt karla yfir 85 kg
Módelfitness byrjendur
Módelfitness unglinga 16-19 ára
Módelfitness 35 ára +
Módelfitness -163
Módelfitness -168
Módelfitness +168
Wellnessflokkur kvenna
Birt með þeim fyrirvara að dagskrá getur breyst.
Bikarmót IFBB 2020 (fellur niður)
- Vegna óvissuástands af völdum Covid-19 fellur Bikarmót IFBB sem fyrirhugað var að halda í nóvember niður.