Site icon Fitness.is

Dagskrá keppenda á Bikarmótinu í Háskólabíó

Eftirfarandi er dagskrá Bikarmóts Alþjóðasambands líkamsræktarmanna sem hefst á laugardaginn í Háskólabíói. Miðaverð er kr. 1.500 eru seldir við innganginn og í Hreysti, Skeifunni. Húsið opnar kl 16.00, en keppnin hefst kl 17.00.

Föstudagur 27. nóvember

Klukkan 20.00: Innritun í Háskólabíói – Salur 6, gengið inn bíómegin:

Allir keppendur mæti með keppnisfatnað meðferðis.
– Vigta þarf keppendur í fitness karla og vaxtarrækt (á keppnisskýlu) og þeir skila inn tónlist á geisladiski við frjálsa stöðulotu (merkja diskinn vel með nafni og flokki áður).
– Keppendur í fitnessflokkum kvenna sýni dómara keppnisfatnað og fara í hæðarmælingu.
– Keppendur í módelfitness þurfa eingöngu að sýna dómara keppnisfatnað. Tölvupóstur verður sendur til keppenda í módelfitness um það hvar mæting er í myndatöku.

Laugardagur 28. nóvember

17:00 Keppni hefst (Hús opnar klukkan 16.00)

 

1:  Módelfitness, Lota 1 – Módellota – íþróttafatnaður

2: Fitness karla, Lota 1 – Samanburður og 7 skyldustöður

3: Fitness konur, unglingaflokkur, Lota 1 – Svart bikini

4: Fitness konur – 163 sm, Lota 1 – Svart bikini

5: Fitness konur + 163 sm, Lota 1 – Svart bikini

6: Módelfitness, Lota 2 – Blandað Bikini

7: Fitness konur, unglingaflokkur, Lota 2 – Sundbolur

8: Fitness konur -163 sm, Lota 2 – Sundbolur

9: Fitness konur + 163 sm, Lota 2 – Sundbolur

Hlé – 15 mínútur           

10: Fitness karla, Lota 2 – Frjáls stöðulota, 60 sek (allir).

11: Fitness konur, unglingaflokkur, Lota 3 – Blandað bikini og úrslit.

12: Fitness konur – 163 sm , Lota 3 – Blandað bikini og úrslit.

13: Fitness konur + 163 sm , Lota 3 – Blandað bikini og úrslit.

14: Vaxtarrækt karla, Lota 1 – Skyldustöður og samanburður

15: Módelfitness, Lota 3 – Sundbolur og úrslit

16: Vaxtarrækt karlar, Lota 2 – Frjálsar stöður við tónlist

17: Fitness karla, Lota 3 – Skyldustöður og úrslit.

18: Vaxtarrækt karlar, Lota 3 – Samanburður og úrslit

19: Fitness konur, Bikarmeistari í fitness, Sigurvegarar fitnessflokka kvenna á svið.

20: Móti lokið

kv. Einar Guðmann

Exit mobile version