Site icon Fitness.is

Ágústa Guðný Árnadóttir

Ágústa Guðný Árnadóttir
Ágústa Guðný Árnadóttir

Nafn: Ágústa Guðný Árnadóttir
Fæðingarár: 1987
Bæjarfélag: Garður
Hæð: 163
Þyngd: 55
Keppnisflokkur: Fitness kvenna -163, Módelfitness kvenna -163
Heimasíða eða Facebook: https://www.facebook.com/agusta.arna
Atvinna eða skóli: Snyrtifræðingur, Naglafræðingur og Eigandi á Líkami&Boost Reykjanesbær SCI-MX

Hvað varð til þess að þú byrjaðir að keppa?

Hef alltaf verið íþróttamanneskja, var í fótbolta frá barnsaldri en svo var það búið.. Eftir meðgöngu fór ég aðeins að kíkja í gym og kíkja í hina og þessa tíma..
TABATA, SPINNING OG ÚTIHLAUP var þar sem ég byrjaði svo fór salurinn að koma með..
Svo fór ég mikið að fylgjast með fitneskeppendum erlendis og vínkonum sem voru í þessu..
Þetta langaði mig að gera.. gera að mínu markmiði, ég prufaði svo modelfitness 2013 og var það mikil lífsreynsla en fannst þetta svo gaman að ég er ekki hætt.. kem sterk inn aftur 2014 🙂

Keppnisferill

IFBB nóvember 2013

Hverjir eru helstu stuðningsaðilar þínir?

Sporthúsið Reykjanesbær
Ultratone Reykjanesbær
Snyrtistofan MIZÚ
Líkami&Boost / Sci-Mx fæðubótarefni
Underarmour ICELAND

Hvaða æfingakerfi hefur virkað best fyrir þig?

Tek brennsluæfingu 5x í viku og tek svo lyftingaræfingu.
Mánudagur: Axlir
Þriðjudagur: Bak
Miðvikudagur: Tvíhöfði-Axlir
Fimmtudagur: Brjóst
Föstudagur: Þríhöfði-Bak
Laugardagur: Brennsla og létt æfing
Sunnudagur: HVÍLD

Hvernig er mataræðið?

Er að borða frá 1100-1500kcal á niðurskurðatímabilinu. Og borða mikið egg, kjúkling, brokkolí, grjón, lax, nautalund og grænmeti.

Síðasta vikan í mót

Eggjahvítur, kjúklingur, brokkolí, sætar kartöflur

Drekk um 2-4 l af vatni á dag.

Morgunmatur: haframjöl og mysuprótín
Millimál: Kjúklingabringa, hrisgrjón og kanill
Hádegismatur: Kjúklingabringa, eggjahvítur, hrísgrjón
Millimál: Hriskaka með hnetusmjöri
Kvöldmatur: Vel um Lax, kjúkling, nautalun, eggjahvítur, hrísgrjón

Græmeti í hófi
Fyrir svefn GRS-9 prótein

Hvaða bætiefni hefur virkað best fyrir þig?

Sci-Mx

Hvaða bætiefni ertu að taka, hve oft og hve mikið?

CLA x3 á dag morgnana, hádeginu og kvöldin
Ultra Whey prótein 30gr x2 á dag
C-vítamín og járn
ZMA fyrir svefn
GRS-9 fyrir svefn
Glutamine fyrir svefn

Seturðu þér markmið?

Ég set mér alltaf markmið… Ég er keppnis og maður vill alltaf gera betur. En þessi markmið þurfa að vera raunsæ og svo er bara að taka eitt skref í einu.

Hvað er það sem hvetur þig áfram á erfiðum dögum?

Maðurinn minn Ægir Þór Lárusson og strákurinn minn 🙂

Hver er uppáhalds keppandinn þinn erlendis?

Larissa Reis

Hver er uppáhalds keppandinn þinn hér heima?

Freyja Sigurðardóttir hún er flottust, hún kann þetta og alltaf í besta forminu 🙂

Uppáhalds lögin í ræktinni?

Spotify í símanum er alveg uppáhalds þessa dagana. Kemur manni alveg í fíling.

Ef þú ættir að gefa öðrum keppendum eitt ráð, hvað væri það?

Gerðu þetta fyrir sjálfan þig en ekki einhvern annan. Vertu viss um hvað þú ert að fara útí bæði fyrir og eftir keppni!


Exit mobile version