Site icon Fitness.is

Afturábak á hlaupabretti?

Ef þú verður fyrir álagsmeiðslum er hugsanlegt að það geti hjálpað þér að ganga afturábak á hlaupabretti, hjóli eða crosstrainer í stað þess að ganga áfram eins og venja er. Suðurafrískir vísindamenn vísindamenn sýndu fram á það í rannsókn sem reyndar fól eingöngu í sér 20 þátttakendur að lærvöðvar urðu sterkari og endurbati varð fljótari með því að ganga afturábak.

(American College of Sports Medicine)

Exit mobile version