Site icon Fitness.is

43 keppendur á Bikarmótinu í kvöld í Háskólabíói

Spennan magnast fyrir Bikarmeistaramót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna sem verður haldið í kvöld, laugardaginn 22. nóv. í Háskólabíói í Reykjavík. Alls eru 43 keppendur skráðir og miðað við listann yfir keppendur má ætla að allt verði á suðupunkti um helgina.(Með fyrirvara um breytingar) Fitness kvenna yfir 164 sm Ragnhildur Þórðardóttir Laufey Hreiðarsdóttir Rósa Björg Guðlaugsdóttir Björk Varðardóttir Auður Kristín Þorgeirsdóttir Kristín H. Kristjánsdóttir Fitness kvenna undir 164 sm Kristín Jóhannsdóttir Solveig Thelma Einarsdóttir Sólrún Stefánsdóttir Guðrún H. Ólafsdóttir Elín María Leósdóttir Elín Ösp Sigurðardóttir Fitness kvenna unglingaflokkur Andrea Ösp Karlsdóttir Sólveig Anna Brynjudóttir Olga Ósk Ellertsdóttir Adda María Ólafsdóttir Sara Alexandra Jónsdóttir Hugrún Árnadóttir Fitness karla Arnar Grant Kristofer J Hjaltalin þorvaldur ægir þorvaldsson Kristján Geir Jóhannesson Gunnar Sigurðsson Stefán Þór Arnarsson Andri hermannsson Sæmundur Hildimundarson Orri Pétursson Módelfitness Kolbrún Björg Jónsdóttir Rebekka Yvonne Rogers Einhildur Ýr Gunnarsdóttir Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir Kristín Egilsdóttir Steinunn Tinna Hafliðadóttir Unnur Kristín Óladóttir Sandra Björg Helgadóttir Sif Sveinsdóttir Hrund Sigurðardóttir Þórdís Skaptadóttir Vaxtarrækt karla Sigurður Gestsson Júlíus Þór Sigurjónsson Ívar Örn Bergsson Gunnar Vilhelmsson Vaxtarrækt kvenna Hrönn Sigurðardóttir Miðasala er hafin á www.midi.is Kr. 1500,- miðinn.
Föstudagur 21. nóv Vigtun og innritun keppenda kl 20.00 Staður: Háskólabíó, salur 6. Allir keppendur mæti með keppnisfatnað meðferðis. Vigta þarf keppendur í fitness karla og vaxtarrækt (á keppnisskýlu) og þeir skila inn tónlist á geisladiski við frjálsa stöðulotu. (Merkja diskinn vel með nafni og flokki áður). Keppendur í fitnessflokki kvenna sýni dómara keppnisfatnað og fara í hæðarmælingu. Keppendur í módelfitness þurfa eingöngu að sýna dómara keppnisfatnað. Laugardagur 22. nóvember Klukkan 17.00, keppni hefst samkvæmt dagskrá. (Húsið opnar klukkustund áður).

Exit mobile version