Nú styttist í þrekmeistaramótið 5. maí. Skráningar streyma inn og stefnir í fína þátttöku. Keppt verður í hefðbundnum flokkum en sérstök verðlaun verða veitt í liðakeppninni fyrir frumlegasta keppnisbúninginn.Hægt er að sjá millitíma frá síðasta þrekmeistaramóti með því að smella á meðfylgjandi mynd.
Þrekmeistarinn nálgast
