Haldin verða tvö Þrekmeistaramót á árinu í Íþróttahöllinni á Akureyri. Haldið verður Bikarmeistaramóti 7. maí og Íslandsmótið fer fram 5. nóvember. Keppnisflokkar: – Kvennaflokkur opinn – Karlaflokkur opinn – Kvennaflokkur 39 ára + – Karlaflokkur 39 ára + – Liðakeppni karla – Liðakeppni kvenna – Liðakeppni karla 39 ára + – Liðakeppni kvenna 39 ára + – Tvenndarkeppni Skráning keppenda er hafin á fitness.is.
Þrekmeistari 7. maí og 5. nóvember
